Komin a leidarenda

Thar sem eg er ekki med islenskt lyklabord verdid thid ad lesa ur thessu.  Sma thraut gaman gaman.  Smile  Hrabba og co toku a moti okkur med kjotbollum og lauksosu algjort nammi og var vel tekid til matar sins.  Husid er bara aedislegt, sundlaugin er reyndar afskaplega kold en vid venjumst henni.  Thetta er lifid. 

A sunnudag forum vid ad skoda markad innfaeddra a afurdum sinum og voru a theim markadi Swarowski skartgripir og landbunadargraejur hmm.... en vid forum sidan i gongu upp a gamalt virki sem var endurbyggt arid ellefuhundrud og eitthvad - agaetis fjallganga reyndi a lungu og limi - og grenjandi rigning a okkur asamt thrumum i meira lagi - eftirminnilegt.  Vid klikkudum tho ekki a regnhlifunum - th.e.a.s. Hrabba.  Vid forum a pizzeriu um kvoldid, margaritu pizza var a 3 EUR - sem er bara brandari og er thvilikt god. 

A sunnudagskvold var sidan farid frekar snemma i rumid thar sem a ad fara til Lucca naesta dag. 

Thad er erfitt ad vera ekki med islenskt lyklabord -er talsvert seinni ad pikka fyrir vikid.  En thid skiljid thad.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband