Lucca

Vid forum a faetur um kl. 9:00 thar sem a ad fara til Lucca.  Eftir morgunmat var lagt af stad - bornin foru reyndar adeins i laugina fyrst - en vid akvadum ad hittast a vinbar kl. 14:00. 

Madur er alltaf jafn hrifinn af thvi ad keyra um Italiu, sama hvert madur fer - umhverfid er alltaf jafn heillandi - hvar sem madur er. 

Hittum Hrobbu, Hilmar og strakana um leid og vid logdum bilnum thannig ad vid roltum saman inn a fraegasta torg baejarin.  Thad var miklu minna en madur helt en mjog skemmtilegt.  Forum sidan ad leita ad besta is baejarins - sa stadur fannst tho ekki og keyptum vid okkur is i venjulegri isbud.  Thar inni var frakki sem for afskaplega i taugarnar a Inga og Hilmari - hann helt ad hann aetti heiminn ut af fyrir sig, med barnastol a bakinu og snerist tharna inni og rakst utan i allt og alla - grrrrr.

Vid Ingi akvadum ad elda ofan i lidid i kvold og komum vid i stormarkadnum, keyptum kjuklingabringur a innan vid 500 kr. isl kiloid - sem er bara brandari.  Raudvin er a allt nidur i 200 kr. islenskar fyrir thokkalegustu vin, Breezer afengur drykkur er a kr. 100 islenskar, parmesanostur kostar ekkert og svona maetti lengi telja.

Nutum matarins og kvoldsins og akvadum ad slappa af daginn eftir.

Vil taka fram ad eg set ekki fleiri  myndir inn a barnalandssiduna hennar Erlu  fyrr en vid komum heim ur ferdinni, thar sem vid erum a tolvunni sem fylgir husinu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband