Í gær fór ég í Barbí.....

.... leik með henni Erlu minni - hvað lætur maður ekki börnin stundum plata sig út í ???

En ég tók til í draslinu hennar um helgina - það er orðið það fínt hjá henni - að hún vill fara að leika í dótinu sínu.

Þannig að í gærkvöldi sátum við 2 saman í afskaplega skemmtilegum "barbí - bratz-dýra" leik - æ- þetta var mjög gaman - versta er að ég veit hvað hún biður mig um að gera í dag þegar leikskólinn er búinn Errm - þetta er fínt í smástund - en ekki dag eftir dag....... þó svo  það sé yndislegt að eiga stundir með börnunum.

Annars þá kíkti ég til mömmu í gær - Erla fór með mér þar sem restin var á "fótboltaleikjum" - þegar Erla kvaddi ömmu sína sagði hún við hana "þú ert svo krúttleg amma - ég elska þig" - mamma varð hálf vandræðalega þegar hún sagði þetta við hana - hefur áreiðanlega ekki heyrt þetta sagt við sig í möööörg ár !

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Láttu ekki eins og að þér hafi leiðst þetta

Kristberg Snjólfsson, 18.9.2007 kl. 10:57

2 Smámynd: Lauja

Ok.... ok...  sástu í gegnum þetta hjá mér Kiddi minn....    -  jú að sjálfsögðu var þetta yndislegt - en ég kem svo sem ekki til með að nenna þessu upp á hvern dag héðan í frá........

Lauja, 18.9.2007 kl. 11:44

3 Smámynd: Grumpa

en ömmur ERU krúttlegar 

Grumpa, 18.9.2007 kl. 11:55

4 Smámynd: Margrét M

Margrét M, 19.9.2007 kl. 10:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband