Erla búin að ákveða hvað hún ætlar að verða þegar hún verður stór.....

..... hún tilkynnti mér það í dag.  Ekki búðarkona, ekki snyrtidama, ekki læknir eða lögfræðingur - nebb - hún ætlar að vinna hjá Orkuveitu Reykjavíkur!   ......ég er ekki að grínast Smile

Hún ætlar nefnilega að vera í mjög þægilegri og stuttri vinnu - og ímyndar sér að þessi vinna sé þannig - hún ætlar nefnilega að mæta alltaf í vinnuna - slökkva - eða kveikja á öllum ljósastaurunum - og fara síðan aftur heim....... Joyful

.....ekki veit ég afhverju hún fékk þessa hugdettu - en hún er svo fyndin og yndisleg - þessi litla skotta....... Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Er hún ekki bara að reyna að toppa pabba sinn með þægilegan vinnutíma

Kristberg Snjólfsson, 11.1.2009 kl. 10:42

2 Smámynd: Margrét M

he he þetta er allavega hugmynd

Margrét M, 11.1.2009 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband