Bloggfrslur mnaarins, oktber 2006

Nsta sumar

125_2576

J. a borgar sig a fara a plana nsta sumarfr, ekki er r nema tma s teki.

Stefnan er tekin talu, og tlum vi a fara 17 manns saman. g og mn fjlskylda samt systrum mnum 3, og eirra fjlskyldum, etta verur okkalegur hpur. Vi tlum a leigja sama sta en vera ekki allir saman b, sem er fnt. er allavega sm ni en stutt a blanda gei vi ara.

Ef Ingi vill fara og heimskja vnbndur get g veri me systrum mnum a "chilla" slinni - drekkandi sangriu - hljmar geveikt vel - ekki satt?

Vi erum reyndar a sp a vera 4 vikur og gista aftur hj Rosellu og David sem vi vorum hj fyrra Marche hrai (myndin me essari frslu er r hsinu ar). Hn sendi okkur pstkort um daginn og spuri hvort vi tlum ekki a koma aftur til eirra - hennar boi ?? Minnir mig a a vi urfum a fara a skrifa eim. au ba Padova, ar sem David er skla, en sasta sumar voru au um lei og vi hsinu og nubrnin gu sambandi vi David og lku au sr miki saman. Rosella var st a Tanja fri a spila ftbolta vi strkana orpinu - eir myndu gapa af a sj stelpu spila ftbolta og etta lka ga.

En a er ng a gera vinnunni hj mr, dagurinn tur fram eins og plahvern einasta dag.

Ng bili - CIAO (ein g tlskunni - hmmmm)


Skgarkot og rass-sur ftboltabjni kbojstgvlum:

J um helgina forum vi sumarbsta sem Flag Nttrufringa (stasettur Borgarfiri) og heitir Skgarkot. Gamall bstaur, gtlega rmgur enda vorum vi 17 manns samankomin essum bsta. Matta leigi ennan bsta og mttum vi systur anga me okkar karla og brn og hfum a gott.

.

En vi komum laugardag, veri var frekar spennandi annig a vi gerum r fyrir meiri inniveru. Hfum a mjg gott, g geri 2 konar ssur fyrir hpinn og voru bar mjg gar, g var bin a kryddleggja lambakjt sem var virkilega gott. Var stra bjr mean eldamennskunni st en rauvn var san drukki me matnum. Mjg gott rauvn sem Ingi keypti, enda hafi a fengi ga umfjllun. stralskt vn sem heitir The Laughing Magpie Shiraz. - Mli virkilega me essu vni.

Eftir mat voru bornir fram drindis eftirrttir, kaffi og lkjrar, annig a vi stum langt fram eftir kvldi yfir essu, samt feraplingum fyrir nsta sumar talureisa. Ef vi myndum fara saman allur essi hpur til talu, leigja ll b sama sta, a vri virkilega gaman. yrfti a vera rlti askili, en vri gaman a geta elda saman og .h. Reynda fann Ingi hs sem vi leigum Amalfi strnd ri 1992, en leiguver pr viku essu hsi er nna kr. 500 600 sund, hsi er fyrir 5 manns !!!

Brnin voru mjg g, og lynti vel, au einu sem eitthva rifust voru systkyni annig a Stefana gat ekki rifist vi neinn kostur ea galli??.

au fru heita pottinn, au voru a lita, leika, tba tnlist tlvunni, spila sjorustu, boltaleik og margt fleira.

Ingi, Hilmar og Emil horfu san teiknimynd egar vi kerlur voru farnar a sofa, og var etta bara fn mynd, smu framleiendur og a Teiknimyndinni Litla lirfan ljta.

sunnudag var bruna binn ar sem Tanja tti a keppa fyrir hnd sklans ftboltamti. Hn st sig frbrlega vel, og enduu r 2 sti snum rili, sem er bara assgoti gott. Fengu sem sagt silfri en gulli fr til lftamrarskla 1 mir r eim skla var farin a pirra Inga verulega me bjnalegum innskotum og kvrtunum um leikinn var a fara a sja mnum en hn skildi slensku ekki alltof vel greyi - rass-s geveikum kbojstgvlum!!

San var fari heim og elda, komi brnum rmi og horft DVD mynd sem frin sofnai yfir.

15 ra brkaupsafmli

J, vi Ingi ttum 15 ra brkaupsafmli sasta fimmtudag og tluum a gera okkur glaan dag, me gum mat, sem vi gerum. Elduum gott lambakjt og melti en ekki var sest a borum fyrr en kl. 22:00 um kvldi ar sem brn voru tnlistartmum og afmli Mos. En vi nutum ess engu a sur a bora og svo var eftirrttur sem ekki gerist mjg oft og voru honum ger g skil.

En mr finnsta yndislegt a vera bin a vera gift honum Inga mnum allan ennan tma, auvita er lfi svo sem ekki alltaf dans rsum, en ekki get g hugsa mr neinn annan mann. Stundum koma upp skondin atrii me okkur eins og maur viti hva hitt tli a gera ur en a gerir a. En kannski erum vi bara svona samrmd, enda bin a vera saman 21 r nna og g er ekki orin 40 ra. Ehemm.

En vi btum okkur ennan dag upp eftir 1 mnu barnlaus London, reyndar vera Kiddi og Magga me okkur en vi verum svo sem ekki alltaf hangandi saman og verum sitt hvoru herberginu a sjlfsgu.


Mnudagur 9. oktber - fyrsta bloggi

Af okkur er allt gott a frtta. gr eftir vinnu stti g 2 eldri brnin fingu - samt v a skja Erlu leiksklann.

Henti eim heim, stti Sindra ar sem hann a mta pantma. mean hann var tmanum fr g Sklavrubina og keypti kennslubk ntnalestri, sem vi urfum a fara yfir me honum. Einhverntman lri maur etta en a er gleymt og grafi.

Hfum bara ptu matinn en Sindri skai eftir v, a var bara gtt engin eldamennska.

Andri gekk fr og r uppvottavl ekki mjg glaur me a en lt sig hafa a. Fannst mjg rttltt a hann skuli urfa a gera einn. Tanja fkk hins vegar a fara t me vinum snum en hn var bin a passa Erlu rma 2 klst., mean Andri var me vinum snum.

g hjlpai Sindra me Murmlsfingu eftir matinn og lt hann san lesa fyrir mig. Ingi var barleik me Erlu svakalega gaman. Hn nr a sna pabba snum vlkt um puttana sna. Hann var n ekki alveg v a fara baleik en lt sig hafa a.

Eftir a hafa horft fyrsta tt af Tekinn var fari rmi sem sagt venju snemma, en a er n gott svona 1 x viku Hljandi

g heyri aeins pabba og mmmu morgun vi verum a fara a kkja heimskn til eirra. g veit ekki hvenr vi frum sast til eirra.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband