Bloggfrslur mnaarins, nvember 2006

Afmlin - 28. nvember

J, elskurnar mnar eiga afmli dag. Ingi er 45 ra dag, Erla er 4 ra og svo eigum vi Ingi 20 ra trlofunarafmli dag - krst hva tminn er fljtur a la.

Mr finnst n ekki vera langt san vi stum rminu hans Inga Mrarseli, kysstumst og settum upp hringana.

En a var sem sagt haldi upp Erlu afmli s.l. sunnudag, hn vara afskaplega spennt og hlakkai miki til - enda fkk hn helling af pkkum. Mest af ftum en a er lka eitthva sem hn er ng me.

A sjlfsgu fkk hn lka eitthva dt, sem var fnt.

Vi gfum henni dkkuhs fyrir allt "barbie og Bratz-dti", skubuskubning sem var keyptum London og sk.

Amma og afi Kp gfu henni kjl r Monsoon - keyptur London.

Amma og afi og Gutti gfu henni: islegan svartdoppttan "parsar" kjl og herasl yfir, grna peysu, hnbuxur og hfu vi buxurnar.

Anna og co: Pils, hlrabol og sokkabuxur.

Erla sk, Gaui og Valli gfu henni hvta prjnaa axlapeysu.

Gubjrg og Co: Barbie dkku me barn og helling af fylgihlutum.

Kiddi og Co: Litlu hafmeyjuna (barbie dkku)

Matta og Co: Nttkjll

Hrabba og co: Jlastjarna - DVD diskur (fndur, upplestur o.fl.)

Adda og co: Bleikt prjna ponsj

Brynja og co: Litir, litabk og hellingur af hrdti

Bidda og co: Grettir DVD mynd

A sjlfsgu var bleik afmliskaka - svn sem var mjg fnt, samt rum tpuskum kkum og braurttum afmlishlabori.

En dagurinn gekk vel og Erla var ofurng og sofnai sl stofusfanum egar bi var a setja hsi hennar saman.


London fer

Vi frum ann 16. nv. s.l. til London, barnlaus - gtis tilbreyting - en me ga feraflaga - au Kidda og Mggu.

Vi frum Mamma Mia sngleikinn (ABBA), og a var svo gaman, flk llum aldri - gamlar mmur vi hliina okkur - sem lifu sig svo inn etta - a var uuunun a horfa r.

Fyrir aftan okkur voru roskaheftir - sem skemmtu sr lka svo vel.

En allavega nst egar vi frum til London frum vi ennan sngleik aftur - manni lei svo vel egar vi komum t. - I Grin

San var fari t a bora, steikarsta og var a sjlfsgu drindissteikur valdar og vel tilti - rauvn og bara gaman.

En essari fer fkk g hi undarlegasta kaffi, og fannst okkur a ekkert srstaklega fyndi akkrat egar a var bori bor. En eftir er a bara drepfyndi.

Vi frum Lbanskan veitingasta og egar bi var a bora a sem var vali - misgott kvum vi a f okkur kaffi - "nei i ekki f ykkur kaffi - ekkert gott" sagi jninn. J okkur langai kaffi, hldum a jnninn vildi bara losna vi okkur - var frekar fl tpa - og hann kom me kaffi - vi hldum a etta vri grn eheheheh...... en neibs - vi fengum soi vatn me rsalykt!!!

J, ef i vilji bja upp lbanskt kaffi sji i vatn og lti t a rsavatnsdropa - volla!


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband