Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

D hann bara allsber.....

.... j, Erla sat hj okkur grkvldi sfanum, a horfa sjnvarpi. Horfi mann fara lkhs til a bera kennsl lk - sem var ekki neinum ftum - og sagi hn alveg grafalvarlega vi okkur "D hann bara allsber?" - etta var svo yndislega fyndi og stt hj henni - hann hlaut a hafa di allsber fyrst hann var ekki neinum ftum....... segir a sig ekki sjlft???????


Yndislegi - stri strkurinn minn.....

..... hann Andri afmli dag...... skrti hva tminn lur fljtt - en hann er orinn 15 ra Smile

Til hamingju me daginn elsku Andri minn !!! Kissing


1 stk. lag.....

Bara a skella inn einu lagi..... njti.... Smile

http://youtube.com/watch?v=5eBkrs4YpzI


Fjlskyldan hlr a mr.....

....jamm - g fr Lknavaktina an - egar g kom heim og sagi liinu hva vri a mr - horfu au mig og skelltu san upp r Frown - svo segjast au elska mig GetLost

Jja - ok g skil au alveg - en a er frekar frnlegt a vera me frunsu auganu!!!!!! rttara sagt augnlokinu..... og j - a er n frekar fyndi - en ekki mjg gilegt.

g er frekar pirru me etta - fkk krem til a setja augun og einhverjar tflur sem eiga a drepa etta niur.


trlega skemmtileg mynd....

.... grkvldi l g algjrri leti og horfi DVD mynd - myndin heitir "Hot Fuzz" - er fr leikstjra og handritshfundum myndarinnar "Shaun of the Dead".

essi mynd er alveg trlega skemmtileg - enda er myndinni lst sem "kolsvartri hasargamanmynd - uppfullri af klassskum breskum hmor" - essi mynd er eiginlega algjrt must a sj - .e.a.s. ef i eru me gan hmor... Grin

http://youtube.com/watch?v=CyaOHriSv-Q&mode=related&search=Hot%20Fuzz%20shaun%20of%20the%20dead%20Police%20Nick%20frost%20Simon%20Pegg%20Edgar%20Wright

eir sem tla a leigja mynd kvld - ttu ekki a lta essa fram hj sr fara, - hn er reyndar bnnu innan 16 - annig a etta er ekki ljf og st fjlskyldumynd.....


Lg..... fyrir svefninn....

Teardrop - Massive attack

http://youtube.com/watch?v=T6iUBd2D38E

The one - Trabant

http://youtube.com/watch?v=0C9aVJYVtSQ

Kiddi rokk kemur aldrei til me a tala illa um Trabant bifreiar - eftir a hafa flutt allt pltusafni sitt eirri "ofurbifrei" snum tma Smile

You and me - Alice Cooper

http://youtube.com/watch?v=LCpj4WLesVA&mode=related&search=


Ljsmyndanmskei...

Fr ljsmyndanmskei kvld - en a var haldi niri vinnu. Vi vorum milli 20 og 30 - en vi vorum tilraunadr - a a fara a halda nmskei fyrir sem kaupa myndavlar - annig a etta var hlfger "general-prufa"...Wink

etta var fnt - allavega lri g eitthva um stillingar vlinni - fari var hlfgerum handahlaupum gegnum etta -en er bara a fara a fa sig og prfa sig fram.... mislegt sem er hgt a gera me vlinni - msir mguleikar og hugmyndir..... annig a mli er a vera dugleg a fa sig og hugmyndark......Smile

egar g kom heim me Erlu eftir vinnu - til a skilja hana eftir hj eldri brnunum - ar sem nmskeii byrjai kl. 17:30 - var fullt hs af brnum - eldhsinu voru 7 stykki brn a baka skffukku GetLost - og virtist vera mjg gaman hj eim - etta var Tanja og bekkjarflagar hennar - 3 strkar og 4 stelpur - Sindri og Robbi voru a sjlfsgu saman - en voru a fara t ftbolta egar g kom heim - Margeir var ekki me etta skipti - ar sem hann ftbrotnai sklanum dag - steig bolta - og - j a urfti ekki meir........ strhttuleg rtt !!!!!LoL - en Andri var a klra a lra.....

Jja - g tla a lta etta duga etta skipti - ga ntt allir saman.....Sleeping


g kkti an til mmmu....

... sem er svo sem ekkert frttnmt Tounge- en hn sagi mr hugavera hluti.

Eins og eir sem ekkja mig vita a mamma er listmlari - en raun skp ekkt nafn hr landi - en er frbr listakona -en hefur ekki kunna a markassetja sig.

dag hringdi hana kona - sem var nbin a kaupa litla olumynd eftir hana (fuglamynd) af eldri manni - borgai 200 s. fyrir myndina, og var hn forvitin a vita hvort listamaurinn vri lfi. r spjlluu heillengi saman - bar nbnar a missa mennina sna - og nu bara vel saman. Hn vildi endilega f a koma heimskn til mmmu - en mamma var n ekki alveg til a GetLost.

San fr mamma a segja mr af vinaflki eirra pabba, en au keyptu mynd af mmmu fyrir mrgum rum. aurku gistihs hr Reykjavk og fyrir 2 rum komu talir til eirra - sem heilluust svo af essari mynd - a au buu hana. (Veit ekki hva myndin fr).

essir talir reka vst gistihs talu - annig a nna er mynd eftir mmmu gistihsi talu. Mamma mundi ekki hvar talu etta gistihs var. g arf a hringja flki og forvitnast - hvar talu myndin er stasett - og er san ekki bara mli a skella sr anga..... Cool

Maur fr kannski gan "dl" gistingu egar flki veit hverra manna maur er.... (gista frtt mnu - hahaha...... - vi 4 systur me familurnar okkar...)

Annars eru myndir eftir mmmu hinum msu stum, Danmrku, Svj, talu, Bretland, Bandarkjunum og fyrir mrgum rum hurfu nokkrar myndir sem mamma hafi sent sningu til Frakklands.

Annars hefur mamma fengi gull-, silfur- og bronsverlaun fyrir myndirnar snar Frakklandi, Belgu og Mexco - en hr landi er hn ekki mjg ekkt nafn!

gr kom frnka okkar heimskn til mmmu -r spjlluu saman eldhsinu - egar frnkan rak augun litla mynd sem st borstofuglfinu - hn dr andann djpt og spuri san "eftir hvaa listamann er essi mynd" - er etta eftir einhvern af gmlu "impressjonistunum"???? Er etta mynd eftir Monet????? - Mamma stari hana - reianlega me hkuna niur bringu - og augun str vi undirsklar - segir san "g hef veri a vinna essari mynd".

Jamm, mr fannst etta bara dlti hugavert - og langai a koma essu fr mr....


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband