Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

ert svo miki rassgat - og kynfrsla

Erla segir vi okkur foreldra sna tma og tma " ert svo miki rassgat" - getur veri frekar vandralegt margmenni Kringlunni Smile- reyndi a s.l. helgi - Tanja var a lta eftir afmlisgjf fyrir sig fr mmu sinni og afa - g st inni verslun - egar Erla lyftir upp kpunni minni - leggur lfana rassinn - og segir upphtt......." ert svo miki rassgat" .......g glotti n barasta egar g tk eftir a rtt vi hli okkar st maur a fylgjast me essu htterni dttur minnar LoL - hn er svo mikill kjni...... yndislegur kjni InLove

.....kynfrsla......

Var a heyra ansi skemmtilega sgu hj vinnuflaga - hvort hn er snn eur ei - skiptir ekki mli - hn er bara fyndin !

Vinkona hennar fkk "kynfrslu" fr mmmu sinni egar hn var orin 19 ra- kellingin hefur sennilega ekki kunna vi a ba lengur me a fradttur sna um alvru lfsins.......

.......hn fr afar fljtlega og nkvmt yfir essa hluti me dtturinni - en endai a segja vi hana........ passau ig a f aldrei fullngingu - verur feit af henni !

Algjr snilld Kissing


Erla bin a kvea hva hn tlar a vera egar hn verur str.....

..... hn tilkynnti mr a dag. Ekki barkona, ekki snyrtidama, ekki lknir ea lgfringur - nebb - hn tlar a vinna hj Orkuveitu Reykjavkur! ......g er ekki a grnast Smile

Hn tlar nefnilega a vera mjg gilegri og stuttri vinnu - og myndar sr a essi vinna s annig - hn tlar nefnilega a mta alltaf vinnuna - slkkva - ea kveikja llum ljsastaurunum - og fara san aftur heim....... Joyful

.....ekki veit g afhverju hn fkk essa hugdettu - en hn er svo fyndin og yndisleg - essi litla skotta....... Heart


Helvtis fokking fokk !!!

g hafi mjg gaman af skaupinu - auvita var a hlf kvikindislegt kflum - en g hafi gaman af v.

Vri alveg til a sj a aftur LoL

tli fyrirsgnin veri ekki nsti "frasi" hj unglingunum...............


g ska llum gleilegs rs

Bin a vera frekar lt blogginu, en a er bara annig.

Ng a gera vinnu sem og stru heimili.

Jlin liu allt of fljtt, heima afangadag og jladag, rum jlum vorum vi 22 mat hrna, hrtt naut forrtt, lamb aalrtt og eftirrttarval eftir, allt heppnaist afar vel og mjg gott a iga 2 frdaga eftir..... ver a segja aeftir svona veislu - drka g uppvottavlina (ok ok drka hana svo sem alltaf).

Brjlu vinna hj mr og essa 2 vinnudaga milli jla og nrs var g a vinna frameftir til 22 annan daginn en 23 hinn daginn. a var gu lagi - var orin hlf heiladau og augun a vera "skj"-laga eftir etta.

gr frum vi mat til Kidda og Mggu - tengd komu einnig, afar gur matur hj okkur - og sm "terturval" - til a sprengja - engan vegin lkingu vi a sem ur hefur veri.

Erla var orin frekar reytt essum skotum - og rtt eftir mintti ba hn mig a koma inn me sr, hn vri bin a sj ll ljsin - etta vri eiginlega allt eins......

Erla platai pabba sinn me sr barbleik gr,- kom undarleg setning fr Inga essum leik. Ein barbdkka var me barn maganum - Erla var bin a taka barni - en vildi koma v aftur rttan sta - og ba pabba sinn a hjlpa, sagi Ingi svo snilldarlega "g kann ekkert a setja barn magann" !!!!!!! -g leit hann - og spuri hvort hann kynni a virkilega ekki - g hefi n allt ara reynslu af v ! - Hann glotti n til mn - egar hann fattai hva hann hafi sagt!

Dagurinn dag var hlfgerur letidagur, sofi frameftir - g heimstti reyndar mmmu - og var Hrabba hj henni sama tma. g kva a elda bita af hamborgarhrygg sem var til - og tlum vi a eya kvldinu algjrri leti -finna DVD mynd til a liggja yfir - ur en rmi tekur vi.

er ljft a urfa aeins a vinna einn dag - san er komin helgi.

Gleilegt r allir saman - megi nja ri vera gfurkt og fullt af skemmtilegheitum fyrir ykkur ll !


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband