Bloggfrslur mnaarins, oktber 2009

ruvsi skinkusalat.......

Ef i eru orin reytt essum venjulegu skinkubrautertum - er hr geslega g uppskrift af skinkusalati.

Fyrir eitt af afmlum barnanna - setti g essa uppskrift saman - og hn klikkar aldrei - brauterta me essu salati klrast alltaf !

300 gr. majones

1 ds srur rjmi

1/2 - 1/4 krukka Mango chutney

2 tsk Tandoori krydd (mr finnst best fr Rajah / fst t.d. Hagkaup og Natn - annars fr Pottagldrum)

1 str pakki af skinku

1 ltil ds grnn aspas

8 harsoin egg

slatti af rauum vnberjum (skorin til helminga)

En a sjlfsgu smakki i etta til eftir ykkar smekk.


Gur forrttur

essi forrttur er trlega gur - tbj ennan fyrir Andra afmli. Piparmix var hins vegar hvergi til - notai stainn "Argentnu nautakrydd - og jk vi piparinn (grnn-rauur-svartur og hvtur) - var mjg gott. Vi ltum kjti standa rman hlfan slarhring stofuhita - brnin mn eru brjlu etta - sem og vi hjn. g hef tbi nautacarpaccio - einstku sinnum - sem mr finnst alveg hrikalega gott - ins vegar tekur talsvert lengri tma a tba a - prfi etta endilega. Ef ykkur finnst etta of sterkt - er hgt a skafa kryddi af ur en i skeri sneiar.

Grafinn nautavvi Gumundar 2002

(Rtturinn sem sl gegn sningunni Matur 2002.)

1 kgNautafille
4 mskpiparmix
1 mskstrnupipar
1 mskgrnn frosturkaur pipar - mulinn
1 mskrsapipar - mulinn
1 msksalt

Vvinn er skolaur og hreinsaur vel. San er hann skorin rjr lengjur eftir endilngu, minna rmurnar hva str og lgun varar lambafille. Kryddinu er blanda saman skl. Vvinn hjpaur kryddblndunni og saltinu str yfir hann a sustu.

Vefji vvann plast og lti standa kli 3 daga fyrir neyslu.

En....ef tminn er naumur er kjri a krydda vvann og lta hann vera eldhsbekknum nturlangt, setja hann san sskpinn og hafa hann ar til kvlds, ea nsta dags. Ef kjti er vi stofuhita gengur kryddi mun hraar inn vvann en ef hann er kaldur.

Passi a skera vvann unnar sneiar sem fara vel munni.

essi stendur fyrir snu einn og sr n nokkurs meltis.

En....auvita m bera me brau, salat og ssu. Til dmis, sinnepsssu, hvtlauksssu ea jgrtssu.


Afmlisbarn dagsins !

Stri strkurinn minn hann Andri Snr afmli dag - orinn 17 ra etta litla barn - sem er a vera hfinu hrri en mamma sn Wink

Til hamingju me daginn stin mn - g elda n eitthva gott fyrir ig - bjgu og kartflums..... W00t...hmmmmmmm - nei tli a veri n ekki eitthva aeins betra Smile

IMG_5211


Alltaf gir...


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband