Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Smurstin Strahjalla er flutt...........

.......opna njum sta dag - fluttir Dalveg 16a, Kpavogi - ntt og strglsilegt hsni - afskaplega snyrtilegt og ll astaa til fyrirmyndar, bi fyrir starfsmenn sem og viskiptavini.

Voru eir me sm opnunarht sasta fstudag, sem heppnaist afskaplega vel, mjg gar veitingar, skemmtileg hljmsveit, ljaupplestur og ltil boflenna kom sem vakti mikla ngju og athygli yngstu veislugestanna.

IMG_2241

Smelli g smuleiis inn nokkrum myndum albm af nju stinni.


Gamlir menn eru svo krttlegir........

Erla mn kom me essa tilkynningu gr, g skaust me hana inn Sklavrubina ur en g fr a skra..... egar vi frum t - situr gamall maur bl beint fyrir utan..... hn vinkar honum - snr sr san a mr og segir: Mr finnst gamlir menn svo krttlegir - me svona strik andlitinu - og lka gamlar konur......

.... hn er eitthva svo skemmtileg essi stelpa InLove

Njasta gluor hennar - um okkur foreldrana - er a vi erum "svnagrsir" - ert svo mikill svnagrs - segir hn - tekur utan um mann og knsar....... hugmyndaflugi henni er ansi auugt... vona a a haldist annig....... t lfi.

Hn er farin a syngja kr - 6-7 ra barna kirkjunni - hn og Hrefna vinkona hennar vildu prfa - og finnst eim voa gaman. Eiga a syngja messu nsta sunnudag Borgarskla. Allar fengu r kjla sustu fingu - og tilhlkkun hj dmunni.

Smurstin (Smurstin Strahjalla) - er loksins a flytja, sasti dagur dag er gamla stanum - sem er n dlti skrti - hafa veri sama sta 34 r.

Ni staurinn er Dalvegi 16a - vi hli hinnar geysivinslu heimilisvruverslunar "Amor" LoL- beint mti Europris - og hinumegin vi Dalveginn er Sorpa......stin er ekkert sm flott hj essum elskum - opnunarht verur hj eim morgun - annig a ng verur a gera hj eim - a klra a flytja og "sjna" allt saman. Vona a veri brjla a gera hj eim - enda fara eir a taka aeins meira en eir geru...... smrri vigerir.

Lt etta duga etta skipti Smile


Lag dagsins....... me Tvhfa....

.... g var a hlusta etta lag blnum gr iPodinum - aftur og aftur - og aftur...... Erlu minni finnst a afar skemmtilegt..... ....eins gott a hn skilji ekki textann.... segi ekki meir Woundering


Bloggleti....

.... jamm hn hrjir mig vst - er reyndar talsvert "Fsbkinni" gu - sem er hinn mesti tmajfur - skemmtilegur.

Annars er allt gott af okkur a frtta, Smurstin fer a flytja - dregst alltaf eitthva - tti a vera byrjun febrar - en sennilega ekki fyrr en um mijan mars. Ni staurinn er afskaplega fnn - en er a reka strkana a hafa hreinlegt...... en er ekki erfitt a kenna gmlum hundum a sitja - Ingi getur e.t.v. fari essa lku fnu verslun sem er vi hliina nja stanum - og fjrfest einni gri svipu ea svo....... LoL

Mamma er enn ttalega slpp, og fr Sunnuhl gr, ekkert alltof stt me a, vonandi a hn veri ng egar hn venst essari breytingu.

Erla er sjk a leika - alla daga vi vini sna - sem er afskaplega jkvtt. Hn og Hrefna besta vinkona hennar tla a prfa a fara barnakrinn Grafarvogskirkju - a verur reianlega gaman hj eim LoL ...nna eru allir svo miklar rsnur - ea rsnubollur hennar augum - og er hn stundum ansi fyndin essi skotta. .....hn er allavega htt a tala um hva allir su mikil rassgt!

Ng a gera vinnunni, rsht nsta leiti, sem haldin verur Vodafonehllinni......... klassastaur Joyful .......og nsta fstudagskvld tlum vi sytur a hittast, kjafta saman um landsins gagn og nausynjar.... og kannski a f okkur aeins tna........ a verur fnt.

Lt etta duga etta skipti - m ekki alveg gleyma mr "fsbkarheiminum"- og ver a setja hr inn eina og eina frslu.


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband