Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2009

Mamma.... ég elska þig meira en.........

...........rassaperlur!!!    .....kallaði Erla á eftir mér út um gluggann í gærdag þegar ég var á leiðinni út í bíl......

"já já - ok... elskan bæ" - kallaði ég til hennar og hélt áfram út í bíl sem var lengst á plani

 þá heyrðist í minni - hrópa aðeins hærra en áður - enda var ég komin lengra....... "mamma - ég elska þig meira en tvö svört tippi! " svo hló hún....."  ógeðslega fyndið !!!    

.....f.ck - hugsaði ég - kallaði til hennar og sagði henni að hætta þessu! 

Sem betur fer var planið ekki fullt af fólki og börnum - aðeins ég og einn nágranni - sem hefur áreiðanlega skemmt sé yfir þessari sérkennilegu kveðju "dóttur til móður".

"Little Britain" - þættirnir eru í uppáhaldi á heimilinu - og hefur daman mín verið fljót að grípa þessa "frasa" frá systkinum sínum...... sem nota þá - ásamt fleirum.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband