Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010

Vúhúúúú...... það er föstudagur

Það er kominn föstudagur og ég er í svo góðu skapi - ekki það að ég verði að blogga um það - það sé svo sjaldan sem það gerist Smile   

Ég er búin að hlusta á lag í morgun með Moby...... erfitt að sitja kyrr með þetta lag í eyrunum - kann þó ekki við að dilla mér um of hér í stólnum - væri hægt að misskilja....... ehemm....... og stelpurnar hér í kring eru nú alveg "dirty-minded" Tounge   ..... set þetta lag inn - og vona að það hafi jafn skemmtileg áhrif á ykkur - mér finnst þetta lag vera svo dillandi -  mest langar mig til að stökkva upp og dansa !

Eigið góða helgi - og hlustið á góða tónlist...... hún er ómissandi Kissing


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband