Fiska-land

Já í fyrrasumar fórum við til Fiskalands.

 Eru fiskar í Fiskalandi spurði Erla mig um helgina.  Jú Erla mín, það eru fiskar í "Þýskalandi", sagði ég.

Jaaaá, þess vegna heitir það "Fiska-land" , sagði hún þá. W00t

Ég nennti ekki að fara að leiðrétta hana, en hún talar bara um "Fiska-land", hún verður fyrir miklum vonbrigðum þegar hún byrjar í skóla og kemst að því að það er ekki er til Fiskaland!

En svona er lífið

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband