Letidagur og Pisa
13.6.2007 | 22:47
Thridjudagur vard fyrir valinu sem letidagur. Hrabba tok upp a thvi ad veikjast og er med hita og svaf allan thridjudaginn. Med hita og afskaplega slopp. Bornin busludu i lauginni og vid satum a laugarbakkanum med sitt hvora bokina og nutum verdursins. Litlar edlur voru i eltingarleik i kringum okkur Inga sem vara bara gaman, en thegar kom hlussu geitungur stod okkur ekki a sama. Erla er alveg sjuklega hraedd vid flugur. Hun aetladi ad skutla ser oskrandi ut i laug thegar hun sa eina flugu. Alveg yndislega smeyk vid thessi kvikyndi.
Umhverfid er afskaplega natturulegt herna, laukur, kal, hindber, vinvidur, kartoflur og fleira er raektad her - og megum vid ganga i tad eins og vid viljum - berin eru aedisleg. Herna eru litlar edlur hlaupandi her og thar og talsverd flora af poddum.
Ingi drap 3 sentimetra geitung adan - en vid verdum sennilega ad sofa uti a eftir midad vid eitrid sem hann daeldi ur brusanum a kvikindid. Vid tokum mynd af glaesilegum sigri veidimannsins a dyrinu, med vinstri fot a skepnunni og haegri hondi - sigri hrosandi a brjostinu. hahaha
Forum til Pisa i dag midvikudag, Sindra hefur dreymt um ad sja skakka turninn i langan tima, thannig ad vid letum verda af thvi ad fara thangad. Hann var afskaplega anaegdur - en fannst eins og ad turninn aetti ad vera mun staerri en hann er. (Likt og Tom Cruise). Mjog gaman ad koma thangad og var hann myndadur i bak og fyrir. Hittum fullt af islendingum - en Stulknakor Reykjavikur var a ferd tharna.
Tharna er lika ogrynni af solumonnum ad selja "dyrindis" Rolex ur - "special price for you my friend", D&G belti, Guess toskur og fleira - their geta verid frekar uppathrengjandi. En svona solumenn virdast safnast saman a fraegum turistastodum, talsvert var af theim einnig hja Eiffel turninum.
Forum heim og attum goda stund - eldudum pasta ofan i lidid. Hrabba fekk laekni til sin i dag og er med halsbolgu og sykingu i halsi og er ad brydja toflur til ad na thessu ur ser.
Bornin njota sin afskaplega vel herna - eru i sundlauginni hvenaer sem faeri gefst - og eru farin ad skipuleggja ferdir hingad naestu arin. Tanja er m.a.s. farin ad spa i hvort ekki se haegt ad flytja til Italiu i 1 ar eda svo.
Ingi, Andri og Hilmar fylgdust vel med leik Vals og Vikings a netinu i kvold og voru afskaplega sattir med urslit thess leiks.
Blogga meira sidar - allir bidja ad heilsa
Lauja og co.
Athugasemdir
Gott að þið eruð komin í netsamband. Er Hrabba ferðahress í dag?
Matthildur B. Stefánsdóttir, 14.6.2007 kl. 09:19
Bjössi var að opna pakkana, múmíu og leyndarmálabox og svo var kleinuhringur í eftirrétt fyrir þau, nammm.
Matthildur B. Stefánsdóttir, 14.6.2007 kl. 09:21
besta drápstólið á geitunga er rúðuúði. maður spreyjar bara eins og vitleysingur á þá og þegar þeir blotna hætta þair að geta flogið og svo drukkna þeir bara ef maður spreyjar nógu mikið. engin mengun og maður getur farið beint í að þrífa gluggana á eftir (eða þegar lík geitungsins hefur verið fjarlægt úr rúðuúða tjörninni)
Grumpa, 14.6.2007 kl. 21:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.