Gaurafélagiđ

Ţegar ég sá ţetta, datt mér fyrst í hug "gaur"  -

 http://www.youtube.com/watch?v=gehERn5QiSQ&mode=related&search=

Ţađ fer ađ koma tími á ađ spila gaur - og hlusta á gömlu góđu lögin


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Vá hvađ ţađ er langt síđan viđ spiluđum gaur!

Kristján Kristjánsson, 26.7.2007 kl. 12:04

2 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Annars er nú komin tími á ađ viđ finnum eitthvađ kvöld. Ţađ er orđiđ ansi langt síđan mađur leit í heimsókn  

Kristján Kristjánsson, 26.7.2007 kl. 12:08

3 Smámynd: Lauja

Já, viđ verđum ađ fara ađ rifja ţađ upp - ţađ er ţá góđ ástćđa til ađ hittast

Lauja, 26.7.2007 kl. 12:09

4 identicon

Ohh, nostalgía.  Hittumst (um helgi) drekkum og setjum Alan Parson í botn, spilum svo kannski smá.

BBidda (IP-tala skráđ) 30.7.2007 kl. 11:44

5 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ţú kveiktir smá í mér Lauja međ Alan Parsons. Fór á Amazon og pantađi nokkrar flottar afmćlisútgáfur af nokkrum AP diskum. Ţađ voru "Tales of mystery and imaginations", "I robot", "Eye in the sky" og "Vulture Culture"

Kristján Kristjánsson, 30.7.2007 kl. 13:44

6 Smámynd: Lauja

Já, ţeir eru flottir.  Viđ Ingi fórum á útsöluna í Laugardalshöll um helgina og fundum safndisk međ Moody Blues - og DVD upptöku af tónleikum međ Moody blues.  En einhvernvegin tengi ég ţessar 2 hljómsveitir alltaf pínu saman.

Já, mađur fćr sko nostalgíukast af ađ hlusta á ţessi lög.  Viđ verđum ađ fara ađ hittast, spila gaur og hlusta á gamla - góđa tónlist   og kannski syngja međ - og  ađ skála í Southern Comfort og 7UP - eđa bara einhverju sterkara en 10% .

Ţađ er svo sannarlega kominn tími á ţađ !

Lauja, 30.7.2007 kl. 14:33

7 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Sammála ţví. Bara ákveđa dag og mađur hefur sig lausann

Kristján Kristjánsson, 30.7.2007 kl. 15:11

8 Smámynd: Lauja

Skemmtilegasta kaffiuppáhelling sem viđ Ingi höfum lent í gerđist einmitt á gaurakvöldi.

Vorum ađ spila heima hjá Tótu mjóu ásamt fleirum, í miđri viku.

Vinur Tótu (sá sem bauđ á sínum tíma í vodka og kavíar í rússneskan sendiráđiđ - Ingi og Hildur skemmtu sér vel ţar - ehemm) sá um kaffiuppáhellinguna.

Hann fór í eldhúsiđ til ađ hita kaffi oní liđiđ - svo leiđ og beiđ - ekki kom kaffiđ, "jú ţetta er alveg ađ koma" - viđ biđum og biđum og biđum og biđum - - - og biđum og biđum og biđum og biđum - en ekki kom kaffiđ.  Hann skyldi ţetta bara alls ekki, ţađ komu bara 2 kafibollar úr ţessari vél - óskiljanlegt.  Viđ nánari eftirgrennslan hafđi hann ađeins sett pínulítiđ vatn í vélina - og ađ sjálfsögđu kom bara "pínulítiđ" kaffi úr vélinni. 

Ţetta var einstaklega fyndiđ og erum viđ búin ađ rifja ţetta oft upp og skemmta okkur yfir ţví.

Hvađ getur mađur veriđ mikil ljóska!!!

Lauja, 30.7.2007 kl. 22:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband