Hið fullkomna morð.....
8.9.2007 | 22:50
.... ég las frétt á Mbl fyrir nokkrum árum - að sjálfsögðu er hún afskaplega sorgleg - en samt drepfyndin (eða er ég kannski bara með svona svartan húmor??)
Allavega er mér alltaf hugsað til þessarar fréttar af og til.....
Eldri hjón í bresku sveitaþorpi voru að snyrta garðinn sinn, maðurinn var í stiga með vélsög að snyrta trjátoppana, þegar hann hrasar og fellur úr stiganum - með sögina í höndunum - í fallinu nær hann að afhausa konuna sína - en hún var fyrir neðan stigann að snyrta blómabeðið.
Aumingjans maðurinn fékk áfallahjálp eftir að hafa drepið konuna sína - ef þetta er ekki uppskrift af fullkomnu morði - þá veit ég ekki hvað !
Athugasemdir
Spurning hvort þetta er satt eða bara nútíma þjóðsaga. Alveg eins og með konuna sem setti köttinn sinn í örbylgjuofnin
Linda Ásdísardóttir, 8.9.2007 kl. 23:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.