Fjölskyldan hlær að mér.....
21.10.2007 | 23:19
....jamm - ég fór á Læknavaktina áðan - þegar ég kom heim og sagði liðinu hvað væri að mér - horfðu þau á mig og skelltu síðan upp úr - svo segjast þau elska mig
Jæja - ok ég skil þau alveg - en það er frekar fáránlegt að vera með frunsu í auganu!!!!!! réttara sagt augnlokinu..... og jú - það er nú frekar fyndið - en ekki mjög þægilegt.
Ég er frekar pirruð með þetta - fékk þó krem til að setja í augun og einhverjar töflur sem eiga að drepa þetta niður.
Athugasemdir
Rangt mér dettur sko ekki í hug að hlæja að þér maður er orðinn svo vanur því hvernig þú ert
Kristberg Snjólfsson, 22.10.2007 kl. 08:15
Margrét M, 22.10.2007 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.