Til umhugsunar...

Ég fékk þetta sent til mín í dag - og vekur mann aðeins til umhugsunar:

Að hugsa um börn eins og snjókorn 

Lítið snjókorn fellur á jörðina.

Annað snjókorn fellur við hlið þess.

Enn eitt fellur og mörg fylgja á eftir.S

érhvert er frábrugðið, hefur sína eigin lögun og stærð,

en hvílík fegurð í hverju og einu!

Þau fela í sér svo mikla dulúð.

Við verðum að gæta þess að hvert og eitt nái að glitra.

Eitt er ekki fallegra en annað 

Þau eru öll einstök, sérstök og stórfengleg.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband