Þeir sem ekki hafa lengur efni á að styrkja........
14.10.2008 | 15:42
....... líkamsræktarstöðvarnar - verða ekki fyrir vonbrigðum með þessar æfingar....... nú til að brenna aðeins fleiri hitaeiningum - er þá ekki upplagt að setja á svið smá "leikrit"........
Ég fann þetta á síðu hjá "bloggvini" - og fannst þetta svo asssgoti skemmtileg lesning - og fínt sparnaðarráð í kreppunni
Það hefur verið vitað frá örófi alda að kynlíf er hin fínasta heilsubót. Fólk er að brenna umtalsverðum kaloríum og eru flestir sammála um að þetta sé einn skemmtilegasti æfingarmátinn samanborið við stigvél, tröppu eða hlaup. Það er komin út splunkuný könnun þar sem þetta æfingarform var kannað niður í kjölinn og reiknað út nákvæmlega hversu mörgum kaloríum við værum eiginlega að brenna miðað við hinar ýmsu athafnir. Hér eru niðurstöðurnar:
Að klæða hana úr fötunum:
Með hennar samþykki................ 12 kaloríur
Án hennar samþykkis................ 187 kaloríur
Að opna brjóstahaldarann:
Með báðum höndum.................. 8 kaloríur
Með annarri hendi..................... 12 kaloríur
Með tönnunum........................ 85 kaloríur
Að setja á sig getnaðarvörn:
Með stinningu........................ 6 kaloríur
Án stinningar........................ 315 kaloríur
Undirbúningurinn!
Reynt að finna snípinn.............. 8 kaloríur
Reynt að finna G blettinn.......... 127 kaloríur
Stellingar:
Trúboðastellingin.....................12 kaloríur
69 liggjandi........................... 78 kaloríur
69 standandi......................... 112 kaloríur
Hundastellingin...................... 216 kaloríur
Hjólbörurnar......................... 326 kaloríur
Ítalska ljósakrónan................ 923 kaloríur
Fullnægingin:
Alvöru................................. 112 kaloríur
Að fake-a það........................ 345 kaloríur
Eftir fullnæginguna:
Liggja í rúminu og faðmast........ 18 kaloríur
Standa strax upp......................36 kaloríur
Útskýra af hverju þú stóðst strax upp..823 kaloríur
Að fá stinningu númer 2 / Ef þú ert:
20 - 29 ára........................... 36 kaloríur
30 - 39 ára........................... 80 kaloríur
40 - 49 ára........................... 124 kaloríur
50 - 59 ára........................... 972 kaloríur
60 - 69 ára........................... 2915 kaloríur
70 ára og eldri................... Enn verið að reikna kaloríurnar
Að klæða sig í á eftir:
Rólega................................ 32 kaloríur
Í flýti................................ 98 kaloríur
Með pabba hennar á hurðinni..... 1218 kaloríur
Með konuna þína á hurðinni.......3521 kaloríur
Ef þið eruð í með það í huga að brenna nokkrum kaloríum getiði reynt eitthvað af þessu
....... svo er maður að djöflast á einhverjum "brennslutækjum" í ræktinni -og er rétt að ná að brenna 3- 500 cal. - HALLÓ..... er virkilega eitthvað vit í því.......
Athugasemdir
Skilurðu núna hvernig mér tókst að ná af mér
Kristberg Snjólfsson, 14.10.2008 kl. 15:47
Djö..... hvað þú hefur verið öflugur........ ........en þetta ítalska ljósakrónudæmi á ég eftir að skoða betur
Lauja, 14.10.2008 kl. 15:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.