Mamma.... ég elska þig meira en.........

...........rassaperlur!!!    .....kallaði Erla á eftir mér út um gluggann í gærdag þegar ég var á leiðinni út í bíl......

"já já - ok... elskan bæ" - kallaði ég til hennar og hélt áfram út í bíl sem var lengst á plani

 þá heyrðist í minni - hrópa aðeins hærra en áður - enda var ég komin lengra....... "mamma - ég elska þig meira en tvö svört tippi! " svo hló hún....."  ógeðslega fyndið !!!    

.....f.ck - hugsaði ég - kallaði til hennar og sagði henni að hætta þessu! 

Sem betur fer var planið ekki fullt af fólki og börnum - aðeins ég og einn nágranni - sem hefur áreiðanlega skemmt sé yfir þessari sérkennilegu kveðju "dóttur til móður".

"Little Britain" - þættirnir eru í uppáhaldi á heimilinu - og hefur daman mín verið fljót að grípa þessa "frasa" frá systkinum sínum...... sem nota þá - ásamt fleirum.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Guðnason

HA HA HA HE HE HE,nokkuð góður þessi, Hvað var dúllan þín gömul,???veit hún hvað þetta þýðir,???eða tók hún þetta beint upp eftir sjónvarpinu,??ef svo er,þá sér maður hvað sjónvarpið hefur mikill áhrif á börnin,??ekki satt,en var þetta ekki pínu lítið neyðarlegt hjá þér að heyra þetta öskrað yfir planið,HA HA HA HE HE HE, En mjög hressandi saga,svona strax eftir kosningar,nokkuð gott hjá þér. Takk fyrir,og gleðilegt sumar.

Jóhannes Guðnason, 26.4.2009 kl. 19:04

2 Smámynd: Lauja

Já, þetta var mjög fyndið.... hún er nú bara 6 ára.... þau eru fljót að grípa það sem þau heyra

Lauja, 27.4.2009 kl. 08:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband