Hvernig ætli tilhugalífið hafi verið ?
29.6.2009 | 16:44
Spurning hvort það hafi verið dans á rósum - kossar - ástríðufullar heitar nætur.... rómantík daginn út og inn......... en strax og þá meina ég STRAX eftir brúðkaupið hafi innri manneskja þeirra brotist út ?
Maður hefur oft heyrt sögur af því að fólk breytist eftir brúðkaupið........ en aldrei hefur maður heyrt að það hafi gerst svona skyndilega
Skildu á brúðkaupsdaginn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Skrautlegt !!!!!
Solla Bolla (IP-tala skráð) 29.6.2009 kl. 18:48
Ég ætla bara að vona að þú og hann Ingi þinn séuð ekki að byrgja inni eitthvað sem á eftir að koma út. 23 ár eru langur tími, það verður rosaleg sprengja þegar að það kemur.
Vona að næstu 23 verði eins góð.
kveðja Rafn.
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 29.6.2009 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.