Útburður

Blaðaútburður - já - ég ákvað að sækja um blaðburðarstarf fyrir börnin hjá Mogganum, þau eru þvílíkt æst í það og ánægð með mömmu sína - spurning hvort ég verði í eins miklu uppáhaldi hjá þeim í nóvember í frosti og vindi !  Ég hugsa ekki.  Þau koma þó til með að verða vel vakandi í skólanum næsta vetur.

Þau hafa bara gott af þessu!

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Það verður gaman hjá ykkur Inga að fara að bera út  það er alveg a hreinu að þau nenna þessu ekki til lengdar .þannig að takið bara strax fram skóna og farið með þeim þið hafið svosem gott af göngutúr he he

Kristberg Snjólfsson, 9.7.2007 kl. 15:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband