Afmælisbörn dagsins....

......Erla og Ingi eiga afmæli í dag - þessar elskur...... það var góð afmælisgjöf sem Ingi fékk fyrir 5 árum - hef ekki náð að toppa hana ennþá Smile

París 4.6.2007 033Annars þá átti Erla að koma í heiminn 27. nóv - en hún ætlaði ekki að koma út - nema á réttum degi!!   Ólíkt systkinum sínum - sem létu mig ekki vera að bíða eftir sér.

 En skvísan tók snakk og ís í leikskólann í dag - fékk kórónu - jólalitabók - var alsæl með daginn. 

En var orðin frekar þreytt eftir daginn - og sofnaði í sófanum yfir barnaefninu.  Þegar Anna frænka og amma hennar hringdu til að óska henni til hamingju með daginn - var hún ekki glöð þegar Tanja vakti hana í símann - og öskraði eins og ljón á Önnu og ömmu....... alveg eins í skapinu og pabbi sinn ..... Joyful

Að sjálfsögðu var "stórsteik" sem beið Inga þegar hann kom heim úr vinnunni - og var hann mjög sáttur með það.

Til hamingju með daginn elskurnar mínar  Heart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Til hamingju með daginn bæði tvö :-) Takk fyrir góða kvöldstund síðustu helgi og æðislegann mat eins og alltaf :-)

Kristján Kristjánsson, 28.11.2007 kl. 23:54

2 Smámynd: Margrét M

innilega til hamingju með þau bæði

Margrét M, 29.11.2007 kl. 09:00

3 Smámynd: Lauja

Já Kiddi - við þurfum að endurtaka þetta oftar - en 1 x á ári  ;)

Alltaf gaman að fá þig - tíminn líður bara alltaf allt of fljótt.

Lauja, 29.11.2007 kl. 11:01

4 identicon

"alltaf gaman að fá þig"? hmmmm

Ingi (IP-tala skráð) 29.11.2007 kl. 14:26

5 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Var einmitt að spá í þessu orðalagi Lauja er eitthvað í gangi ?

Kristberg Snjólfsson, 29.11.2007 kl. 16:45

6 Smámynd: Lauja

sjitt, þú áttir ekki að fatta þetta......  æ, stundum orða ég hluti ekki alveg nógu vel - já það er víst alveg hægt að misskilja þetta....... 

En þið bræður eruð bara fyndnir - komið alltaf auga á svona lagað....

Lauja, 29.11.2007 kl. 18:11

7 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Dirty mind strákar!

Kristján Kristjánsson, 2.12.2007 kl. 14:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband