Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009
Ljóskur
26.11.2009 | 11:09
Vona ađ ţiđ hafiđ gaman af ţessari lesningu....
Rosaleg ljóska lenti í spurningakeppni sem var nokkurs konar krossapróf.
Viđbrögđ hennar viđ spurningunum komu ekki á óvart.
1. Hversu lengi stóđ 100-ára stríđiđ?
* 116 ár
* 99 ár
* 100 ár
* 150 ár
Ljóskan svarađi "pass".
2. Frá hvađa landi kom Panama-hatturinn upphaflega?
* Brasilíu
* Chile
* Panama
* Ecuador
Ljóskan bađ um hjálp úr sal.
3. Í hvađa mánuđi varđ Októberbytlingin í Rússlandi?
* Janúar
* September
* Október
* Nóvember
Ljóskan ákvađ ađ hringja í vin. Sem var önnur ljóska.
4. Hvađ hér Georg konungur fjórđi (Georg IV)?
* Albert
* George
* Edward
* Jónas
Ljóskan ákvađ ađ nýta heimild til ađ leita svarsins á netinu, ţađ gekk ekki.
5. Eftir hvađa dýri eru Kanaríeyjar nefndar?
* Kanarífuglinum
* Kengúrunni
* Rottunni
* Selnum
Nú var ljóskan búin međ möguleikana, gat ekki svarađ og datt út úr keppninni.
Skrollađu áfram niđur.....
skrollađu áfram niđur..... skrollađu áfram niđur......
p.s.
Ef ţú hlóst ţegar ţú last ofangreint, hafđu ţá eftirfarandi í huga:
1. 100 ára stríđiđ stóđ í 116 ár (1337-1453).
2. Panama-hatturinn kom upphaflega frá Ecuador.
3. Októberbyltingin var háđ í nóvember.
4. George IV hét Albert.
5. Kanaríeyjar eru nefndar eftir selnum. Á latínu ţýđir Canaria "augu selanna".
Hvađ varst ţú međ mörg rétt svör?
Eigum viđ kannski ađ láta ljóskurnar í friđi hér eftir?
Bústađavegur.......
26.11.2009 | 08:36
Í gćrkvöldi eftir skúringar - ţá skutlađi ég Andra á Valsleik - fór Bústađaveg í bakaleiđinni - Erla situr í sćtinu sínu - og segir allt í einu "Mamma - eru margir sumarbústađir viđ ţessa götu?"
Bústađavegur - skýrir sig sjálft !
Hún er bara krútt ţessi stelpa...... á afmćli eftir 2 daga - og ţvílíkur spenningur í gangi - var afar spennt ađ taka ađeins til međ mér í gćr - öskrađi hún síđan á systur sína - hvers vegna hún tćki ekki til í herberginu sínu - hún ćtli ekki ađ halda afmćli međ Tönju herbergi á hvolfi !
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)